Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár - jarða- og ábúendatal

Málsnúmer 2018050148

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 254. fundur - 16.05.2018

Erindi dagsett 11. apríl 2018 frá Jóni Hjaltasyni f.h. Sögufélags Eyfirðinga þar sem óskað er eftir styrk að upphæð kr. 350.000 vegna prentunar og útgáfu á verkinu Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir styrk að upphæð kr. 300.000.