World Class - samkomulag um aðgang að Sundlaug Akureyrar

Málsnúmer 2018050133

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 32. fundur - 24.05.2018

Deildarstjóri íþróttamála kynnti hugmyndir að samkomulagi við Laugar ehf um aðgang gesta World Class við Skólastíg að Sundlaug Akureyrar.
Frístundaráð samþykkir að fela deildarstjóra íþróttamála að vinna málið áfram miðað við umræður á fundinum.

Frístundaráð - 33. fundur - 27.06.2018

Lagt fram til samþykktar samkomulag við Laugar ehf um aðgang gesta World Class við Skólastíg að Sundlaug Akureyrar.

Helgi Rúnar Bragason framkvæmdastjóri ÍBA sat fundinn undir þessum lið.
Frístundaráð samþykkir samninginn.