Brekkugata 13a - fyrirspurn um svalir

Málsnúmer 2018050123

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 678. fundur - 17.05.2018

Erindi dagsett 11. maí 2018 þar sem Þóra Karlsdóttir, kt. 090762-5249, og Björn Jónsson, kt. 150559-5459, leggja inn fyrirspurn varðandi byggingu svala við hús nr. 13a við Brekkugötu. Meðfylgjandi er mynd.
Byggingarfulltrúi bendir umsækjanda á að vegna aldurs hússins þarf umsækjandi að leggja fram samþykki Minjastofnunar Íslands fyrir breytingum á húsinu og frestar byggingarfulltrúi erindinu þar til það liggur fyrir.