Stöðuskýrslur rekstrar UMSA 2018

Málsnúmer 2018050084

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 32. fundur - 18.05.2018

Lögð fram stöðuskýrsla 1 dagsett 15. maí 2018 vegna fyrsta ársfjórðungs.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 36. fundur - 06.07.2018

Lögð fram stöðuskýrsla umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyarbæjar.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 45. fundur - 23.11.2018

Lögð fram stöðuskýrsla rekstrar dagsett 21. nóvember 2018 fyrir 10 mánaða stöðu.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 51. fundur - 01.03.2019

Lögð fyrir stöðuskýrsla rekstrar fyrir árið 2018.