Slökkvilið Akureyrar - beiðni um launað námsleyfi fyrir starfsmenn

Málsnúmer 2018040280

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 31. fundur - 27.04.2018

Lögð fram beiðni frá slökkviliðsstjóra dagsett 25. apríl 2018 um að fjórum starfsmönnum slökkviliðsins verði veitt launað námsleyfi til menntunar í bráðatækni.

Ólafur Stefánsson slökkviliðsstjóri sat fundinn undir þessum lið.
Umhverfis- og mannvirkjaráð tekur jákvætt í erindið og vísar því til kjarasamninganefndar.

Kjarasamninganefnd - 3. fundur - 03.05.2018

Á fundi umhverfis- og mannvirkjaráðs 27. apríl 2018 var eftirfarandi bókað:

Lögð fram beiðni frá slökkviliðsstjóra dagsett 25. apríl 2018 um að fjórum starfsmönnum slökkviliðsins verði veitt launað námsleyfi til menntunar í bráðatækni.

Ólafur Stefánsson slökkviliðsstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Umhverfis- og mannvirkjaráð tekur jákvætt í erindið og vísar því til kjarasamninganefndar.
Afgreiðslu frestað.

Kjarasamninganefnd - 4. fundur - 31.05.2018

Kjarasamninganefnd tók til umfjöllunar á fundi sínum 3. maí 2018:

Á fundi umhverfis- og mannvirkjaráðs 27. apríl 2018 var eftirfarandi bókað:

Lögð fram beiðni frá slökkviliðsstjóra dagsett 25. apríl 2018 um að fjórum starfsmönnum slökkviliðsins verði veitt launað námsleyfi til menntunar í bráðatækni.

Ólafur Stefánsson slökkviliðsstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Umhverfis- og mannvirkjaráð tekur jákvætt í erindið og vísar því til kjarasamninganefndar.

Afgreiðslu frestað til næsta fundar kjarasamninganefndar.Ólafur Stefánsson slökkviliðstjóri SA sat fund kjarasamninganefndar 31. maí 2018 undir þessum lið.
Kjarasamninganefnd leggur til við bæjarráð að beiðni SA um heimild til að veita fjórum starfsmönnum Slökkviliðs Akureyrar námsleyfi vegna náms bráðatækna verði samþykkt. Kostnaður vegna námsleyfis skal rúmast innan fjárhagsáætlunar SA. Skilyrði fyrir veitingu námsleyfis er að starfsmaður skuldbindi sig til að vinna hjá SA eftir að námi er lokið sem nemur þreföldum námstíma.

Bæjarráð - 3601. fundur - 28.06.2018

2. liður í fundargerð kjarasamninganefndar dagsett 31. maí 2018:

Kjarasamninganefnd tók til umfjöllunar á fundi sínum 3. maí 2018:

Á fundi umhverfis- og mannvirkjaráðs 27. apríl 2018 var eftirfarandi bókað:

Lögð fram beiðni frá slökkviliðsstjóra dagsett 25. apríl 2018 um að fjórum starfsmönnum slökkviliðsins verði veitt launað námsleyfi til menntunar í bráðatækni.

Ólafur Stefánsson slökkviliðsstjóri sat fundinn undir þessum lið.

Umhverfis- og mannvirkjaráð tekur jákvætt í erindið og vísar því til kjarasamninganefndar.

Afgreiðslu frestað til næsta fundar kjarasamninganefndar.

Ólafur Stefánsson slökkviliðstjóri SA sat fund kjarasamninganefndar 31. maí 2018 undir þessum lið.

Kjarasamninganefnd leggur til við bæjarráð að beiðni SA um heimild til að veita fjórum starfsmönnum Slökkviliðs Akureyrar námsleyfi vegna náms bráðatækna verði samþykkt. Kostnaður vegna námsleyfis skal rúmast innan fjárhagsáætlunar SA. Skilyrði fyrir veitingu námsleyfis er að starfsmaður skuldbindi sig til að vinna hjá SA eftir að námi er lokið sem nemur þreföldum námstíma.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir beiðni Slökkviliðs Akureyrar um heimild til að veita fjórum starfsmönnum SA 10 vikna launað námsleyfi vegna náms bráðatækna.