Freyjunes 6 - umsókn um byggingarleyfi fyrir lokuðu millilofti og stiga

Málsnúmer 2018040222

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 675. fundur - 26.04.2018

Erindi dagsett 17. apríl 2018 þar sem Fanney Hauksdóttir fyrir hönd Kranabíla Norðurlands ehf., kt. 700415-0900, sækir um byggingarleyfi fyrir lokuðu millilofti og breyttum stiga í rými 101, í hús nr. 6 við Freyjunes. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Fanneyju Hauksdóttur.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.