Lausaganga katta

Málsnúmer 2018040196

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 31. fundur - 27.04.2018

Tekið fyrir erindi Jóhanns Gunnarssonar, kt. 160658-6149, sem kom í viðtalstíma bæjarfulltrúa. Hann óskar eftir breytingum á kattahaldi á Akureyri. Vill að lausaganga katta verði bönnuð og átak verði gert í skráningu katta.
Umhverfis- og mannvirkjaráð þakkar ábendinguna. Í gildi eru samþykktir um hunda- og kattahald og ekki stendur til að gera breytingar á þeim að svo stöddu. Ráðið leggur til að reglulega verði birtar auglýsingar til upplýsingar um þær samþykktir sem eru í gildi.