Húsverndarsjóður 2018

Málsnúmer 2018040031

Vakta málsnúmer

Stjórn Akureyrarstofu - 251. fundur - 05.04.2018

Farið yfir tillögur faghóps að viðurkenningum Húsverndarsjóðs fyrir endurbætur á eldri húsum og fyrir byggingarlist.
Stjórn Akureyrarstofu samþykkir tillögur faghópsins um hvaða byggingar hljóta viðurkenningarnar. Tilkynnt verður um niðurstöðuna á Vorkomu Akureyrarstofu á sumardaginn fyrsta.