Kaupvangsstræti 1 - leyfi fyrir auglýsingum

Málsnúmer 2018040010

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 673. fundur - 13.04.2018

Erindi dagsett 26. mars 2018 þar sem Gunnar Gíslason fyrir hönd Sjálfstæðisfélags Akureyrar, kt. 630787-1819, sækir um leyfi til að setja upp auglýsingar á hús nr. 1 við Kaupvangsstræti, frá 15. apríl til 31. maí 2018. Meðfylgjandi eru myndir. Samþykki eigenda hússins barst í tölvupósti 3. apríl 2018.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.