Knattspyrnufélag Akureyrar - félagssvæði KA

Málsnúmer 2018020510

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 26. fundur - 01.03.2018

Skoðunarferð um félagssvæði KA og kynning á framtíðarhugmyndum félagsins á svæðinu. Sævar Pétursson framkvæmdarstjóri og Ingvar Gíslason varaformaður KA sátu fundinn undir þessum lið.
Frístundaráð þakkar forráðamönnum KA fyrir greinargóða kynningu.