Íþróttafélagið Akur - styrkbeiðni vegna bogfimideildar

Málsnúmer 2018020508

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 26. fundur - 01.03.2018

Erindi dagsett 26. febrúar 2018 frá formanni ÍBA fyrir hönd Íþróttafélagsins Akurs varðandi styrkbeiðni vegna leigugreiðslna fyrir bogfimiaðstöðu félagsins.
Frístundaráð getur ekki orðið við erindinu þar sem það rúmast ekki innan fjárhagsáætlunar ráðsins árið 2018.