Verklagsreglur um auglýsingar starfa og tímabundnar ráðningar starfsfólks Akureyrarbæjar

Málsnúmer 2018020419

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3589. fundur - 01.03.2018

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs fór yfir reglur um auglýsingu starfa.