Frístundaráð - 10 ára áætlun

Málsnúmer 2018010303

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 22. fundur - 25.01.2018

Bæjarráð felur fagráðum að vinna að gerð 10 ára áætlunar fyrir Akureyrarbæ og skila til bæjarráðs fyrir 15. mars nk.
Frístundaráð samþykkir að fela sviðsstjóra að undirbúa vinnufund þar sem ráðið fer yfir 10 ára áætlun.

Frístundaráð - 25. fundur - 23.02.2018

Farið yfir 10 ára áætlun.
Starfsmönnum falið að uppfæra áætlunina út frá umræðum á fundinum. Ráðið mun fara yfir áætlunina aftur áður en hún verður send til bæjarráðs.

Frístundaráð - 27. fundur - 15.03.2018

Áframhald umræðu um 10 ára áætlun frístundaráðs.
Starfsmönnum falið að fá kostnaðarmat frá umhverfis- og mannvirkjasviði á verkefni í áætluninni.

Öldungaráð - 9. fundur - 03.04.2018

10 ára áætlun frístundaráðs lögð fram til kynningar og umræðu.
Öldungaráð samþykkir að óska eftir því að fulltrúi eldri borgara verði skipaður í starfshóp um Heilsueflandi samfélag.

Frístundaráð - 31. fundur - 03.05.2018

10 ára áætlun frístundaráðs lögð fram til umræðu.
Afgreiðslu frestað til næsta fundar.

Frístundaráð - 32. fundur - 24.05.2018

Lögð fram 10 ára áætlun frístundaráðs.
Frístundaráð vísar 10 ára áætluninni til bæjarráðs.
Þórunn Sif Harðardóttir vék af fundi kl. 12:55.