Erindi frá stjórnendum leikskóla um rými í leikskólum

Málsnúmer 2018010285

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 2. fundur - 22.01.2018

Erindi undirritað af þremur leikskólastjórum á Akureyri fyrir hönd allra leikskólastjórnenda þar sem þeir lýsa áhyggjum sínum yfir því að of lítið rými er fyrir hvert barn í leikskólum. Það hefur áhrif á geðtengsl og einbeitingu, aukinn kvíða og félags- og málþroska barna.

Jakobína Elín Áskelsdóttir áheyrnarfulltrúi leikskólastjórnenda í fræðsluráði og Hrafnhildur Sigurðardóttir leikskólafulltrúi fóru yfir málið.