Fjárhagserindi 2018 - áfrýjanir

Málsnúmer 2018010268

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1271. fundur - 07.02.2018

Snjólaug Jóhannesdóttir félagsráðgjafi á fjölskyldusviði kynnti áfrýjun í fjárhagsaðstoð.
Fjárhagserindi og afgreiðsla þeirra eru færð í trúnaðarbók velferðarráðs.

Velferðarráð - 1273. fundur - 07.03.2018

Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður í félagsþjónustu kynnti áfrýjun í fjárhagsaðstoð.
Fjárhagserindi og afgreiðsla þeirra eru færð í trúnaðarbók velferðarráðs.