Verkfundargerðir 2018

Málsnúmer 2018010235

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 25. fundur - 19.01.2018

Efirfarandi verkfundargerðir lagðar fram á fundinum:

Listasafn: 12. og 13. verkfundur dagsettir 30. nóvember og 14. desember 2017.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 27. fundur - 23.02.2018

Eftirfarandi verkfundargerðir lagðar fram á fundinum:

Drottningarbrautarstígur Leikhúsbrú: 1. verkfundur dagsettur 13. desember 2017.

Klettaborg íbúðakjarni: 16. fundur verkefnisliðs dagsettur 22. janúar 2018.

Listasafn endurbætur: 14.- 16. verkfundur dagsettir 18. janúar, 1. og 15. febrúar 2018.

Naustahverfi Hagar: 1. verkfundur dagsettur 24. janúar 2018.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 30. fundur - 13.04.2018

Eftirfarandi verkfundargerðir lagðar fram á fundinum:

Drottningarbrautarstígur Leikhúsbrú jarðvinna: 2. verkfundur dagsettur 1. mars 2018.

Drottningarbrautarstígur Leikhúsbrú bryggjusmíði: 1.- 2. verkfundur dagsettir 5. mars og 3. apríl 2018.

Listasafn endurbætur: 17.- 19. verkfundur dagsettir 8. og 22. mars og 5. apríl 2018.

Naustahverfi Hagar: 2.- 6. verkfundur dagsettir 7. og 21. febrúar, 7. og 20. mars og 4. apríl 2018.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 32. fundur - 18.05.2018

Eftirfarandi verkfundargerðir lagðar fram á fundinum:

Drottningarbrautarstígur Leikhúsbrú: 3. verkfundur dagsettur 11. maí 2018.

Glerárskóli leikskóli: 1.- 4. fundur verkefnisliðs dagsettir 31. janúar, 21. febrúar, 21. mars og 4. apríl 2018.

Klettaborg íbúðakjarni: 17. fundur verkefnisliðs dagsettur 16. apríl 2018.

Listasafn endurbætur: 20.- 21. verkfundur dagsettir 20. apríl og 4. maí 2018.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 45. fundur - 23.11.2018

Eftirfarandi verkfundargerðir lagðar fram á fundinum:

Glerárskóli leikskóli: 6.- 13. fundur verkefnisliðs dagsettir 13., 19. og 27. júní, 22. ágúst, 5. og 19. september, 17. október og 14. nóvember 2018.

Listasafn endurbætur: 22.- 33. verkfundur dagsettir 17. og 31. maí, 14. og 28. júní, 12., 19. og 26. júlí, 2., 10., 17. og 30. ágúst og 27. september 2018.

Naustahverfi 7. áfangi - Hagar: 8.- 19. verkfundur dagsettir 2., 16. og 30. maí, 13. júní, 4. og 18. júlí, 9. ágúst, 5. og 19. september, 3. og 24. október og 7. nóvember 2018.

Hlíðarskóli stækkun: 1.- 6. verkfundur dagsettir 25. september, 2. og 30. október, 6., 13. og 20. nóvember 2018.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 46. fundur - 07.12.2018

Eftirfarandi verkfundargerðir lagðar fram á fundinum:

Glerárskóli leikskóli: 14. fundargerð verkefnisliðs dagsett 28. nóvember 2018.

Hlíðarskóli stækkun: 7. og 8. verkfundur dagsettir 27. nóvember og 4. desember 2018.

Naustahverfi Hagar: 20. verkfundur dagsettur 21. nóvember 2018.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 48. fundur - 18.01.2019

Eftirfarandi fundargerðir voru lagðar fram á fundinum:

Klettaborg 43: 1. og 2. verkfundur dagsettir 20. desember 2018 og 10. janúar 2019.

Framtíðarsýn tjaldsvæðanna og endurnýjun rekstrarsamnings: 1., 2. og 3. verkfundur dagsettir 19. og 26. nóvember og 10. desember 2018.