Móasíða 5A - fyrirspurn

Málsnúmer 2018010041

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 660. fundur - 04.01.2018

Erindi dagsett 3. janúar 2018 þar sem Sigurður Arnarson, kt. 030266-5959, og Anna Guðný Helgadóttir, kt. 120867-5989, leggja fram fyrirspurn um byggingarleyfi fyrir sólskála við hús sitt nr. 5A við Móasíðu. Möguleiki á sólskálum er sýndur á upprunalegu teikningunum af húsinu, en voru aldrei reistir.
Byggingarfulltrúi tekur jákvætt í erindið en óskar eftir að sótt verði um byggingarleyfi með aðaluppdráttum og skráningartöflu.