Kríunes - beiðni um gerð lóðarleigusamnings

Málsnúmer 2017120070

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 279. fundur - 13.12.2017

Erindi dagsett 8. desember 2017 þar sem Björn Guðmundsson fyrir hönd Svínaræktarfélags Íslands, kt. 600488-2019, óskar eftir að gerður verði nýr ótímabundinn lóðarleigusamningur um lóð við Kríunes, landnúmer 195050. Leigutaki verði Landnámsegg ehf., kt. 511113-2290, þar sem fyrir liggur að sá aðili muni kaupa eignina.
Skipulagsráð samþykkir erindið og felur lóðarskrárritara að gera lóðarsamning um lóðina.