Hólasandslína 3 - jarðstrengsleið í landi Akureyrar

Málsnúmer 2017120062

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 279. fundur - 13.12.2017

Erindi dagsett 7. desember 2017 þar sem Friðrika Marteinsdóttir hjá EFLU fyrir hönd Landsnets hf., kt. 580804-2410, leggur fram fyrirspurn um breytta legu jarðstrengs, Hólasandslínu 3, sem yrði í jaðri Naustaflóa. Meðfylgjandi eru myndir.
Skipulagsráð mun taka erindið sem athugasemd við auglýsta tillögu að Aðalskipulagi Akureyrar 2018-2030 og afgreiða það með því.