Sjafnarnes 2 - umsókn um bráðabirgðaleyfi fyrir dreifistöð rafveitu nr. 116

Málsnúmer 2017120034

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 657. fundur - 06.12.2017

Erindi dagsett 4. desember 2017 þar sem Gunnar H. Gunnarsson fyrir hönd Norðurorku hf., kt. 550978-0169, sækir um bráðabirgðaleyfi fyrir dreifistöð rafveitu, nr. 116, á lóð nr. 2 við Sjafnarnes. Meðfylgjandi er samþykki lóðarhafa og skýringarmynd.
Byggingarfulltrúi samþykkir tímabundna staðsetningu bráðabirgðaspennistöðvar þar til endanleg spennnistöð hefur verið byggð fyrir svæðið.