Óshólmasvæði - beiðni um að flýta fuglatalningu vegna fyrirhugaðrar landfyllingar í Hvammslandi

Málsnúmer 2017110171

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 23. fundur - 01.12.2017

Tekinn fyrir 3. liður í fundargerð Óshólmanefndar þar sem óskað er eftir að fuglatalningu verði flýtt á svæðinu vegna beiðnar um hækkun lands á Hvammsflæðum.
Þar sem ný gögn í málinu er varða frekari landfyllingar í landi Hvamms og áhrif á vatnsbúskap frestar umhverfis- og mannvirkjaráð ákvörðun um hvort farið verði í fuglatalningar á óshólmasvæðinu um ótiltekin tíma.