Byggðastofnun - málþing um raforkumál á Íslandi

Málsnúmer 2017110156

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3576. fundur - 16.11.2017

Lögð fram til kynningar auglýsing um málþing um raforkumál á Íslandi sem haldið verður þriðjudaginn 21. nóvember nk í Hofi á Akureyri. Málþingið hefst kl. 13:00 og stendur til kl. 16:30.

Umfjöllunarefnið er einkum flutningskerfi raforku á Íslandi.