Búsetusvið - gjaldskrá 2018

Málsnúmer 2017110153

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1265. fundur - 15.11.2017

Lögð fram tillaga búsetusviðs að hækkun gjaldskrár fyrir heimaþjónustu á árinu 2018 um 5%. Gjald fyrir almenna heimaþjónustu eftir hækkun yrði kr. 1.319 og gjald fyrir heimsendan mat yrði kr. 1.265.
Velferðarráð samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og vísar henni til bæjarráðs.