Strandgata - færsla á loftgæðamæli

Málsnúmer 2017100500

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 652. fundur - 02.11.2017

Erindi dagsett 31. október 2017 þar sem Jón Birgir Gunnlaugsson fyrir hönd umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarbæjar, kt. 410169-6229, sækir um leyfi til að færa loftgæðamæli af Tryggvabraut að Strandgötu. Meðfylgjandi eru myndir.
Staðgengill byggingarfulltrúa samþykkir erindið.