Útboð - yfirlit

Málsnúmer 2017100204

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3571. fundur - 19.10.2017

Lagt fram til kynningar yfirlit yfir fyrirhuguð útboð á árinu 2018.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs, Karl Guðmundsson verkefnastjóri og Inga Þöll Þórgnýsdóttir bæjarlögmaður sátu fund bæjarráðs undir þessum lið.

Bæjarráð - 3610. fundur - 04.10.2018

Umræða um stöðu útboða. Karl Guðmundsson verkefnastjóri kynnti samantekt sína um málið.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.