Hollvinasamtök Öldrunarheimila Akureyrar

Málsnúmer 2017100201

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1263. fundur - 18.10.2017

Framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar, Halldór S. Guðmundsson, greindi frá undirbúningi að stofnun Hollvinasamtaka ÖA sem áætlaður er 31. október 2017 kl. 16:00.

Velferðarráð - 1265. fundur - 15.11.2017

Framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Akureyrar, Halldór S. Guðmundsson, greindi frá að stofnfundur Hollvinasamtaka ÖA hafi farið fram 31. október sl.

Lagðar voru fram samþykktir félagsins til kynningar.