Margrétarhagi 4 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2017100110

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 650. fundur - 19.10.2017

Erindi dagsett 9. október 2017 þar sem Björn Sveinsson fyrir hönd VAPPS ehf., kt. 460206-1890, sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á lóð nr. 4 við Margrétarhaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Einar Bjarndal Jónsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 652. fundur - 02.11.2017

Erindi dagsett 9. október 2017 þar sem Björn Sveinsson fyrir hönd VAPPS ehf., kt. 460206-1890, sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á lóð nr. 4 við Margrétarhaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Einar Bjarndal Jónsson. Innkomnar nýjar teikningar 26. og 30. október 2017.
Staðgengill byggingarfulltrúa frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 654. fundur - 16.11.2017

Erindi dagsett 9. október 2017 þar sem Björn Sveinsson fyrir hönd VAPPS ehf., kt. 460206-1890, sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi á lóð nr. 4 við Margrétarhaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Einar Bjarndal Jónsson. Innkomnar nýjar teikningar 9. nóvember 2017.
Staðgengill byggingarfulltrúa samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 682. fundur - 25.06.2018

Erindi dagsett 15. júní 2018 þar sem Einar B. Jónsson fyrir hönd VAPPS ehf., kt. 460206-1890, sækir um breytingar á áður samþykktum teikningum er varðar glugga á norðurhlið húss nr. 4 við Margrétarhaga. Meðfylgjandi eru teikningar Einars B. Jónssonar.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.