Oddeyrarbót 3 - umsókn um lóð

Málsnúmer 2017100068

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 275. fundur - 11.10.2017

Erindi dagsett 4. október 2017 þar sem Björgvin Tómasson fyrir hönd Teknor ehf., kt. 620500-2910, sækir um lóð nr. 3 við Oddeyrarbót. Meðfylgjandi er yfirlýsing viðskiptabanka og greinargerð um nýtingu lóðar.
Skipulagsráð samþykkir að veita umsækjanda lóðina þar sem hann er eini umsækjandinn. Deiliskipulagsskilmálar ásamt almennum byggingarskilmálum gilda.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 683. fundur - 05.07.2018

Erindi dagsett 20. júní 2018 þar sem Bryndís Vilhjálmsdóttir fyrir hönd Teknor ehf., kt. 620500-2910, skilar lóðinni nr. 3 við Oddeyrarbót. Gatnagerðargjöldin voru greidd að fullu.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.