Oddeyrargata 11 - umsókn um bílastæði

Málsnúmer 2017100060

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 650. fundur - 19.10.2017

Erindi dagsett 4. október 2017 þar sem Helgi Már Hreiðarsson, kt. 060287-2529, og Áslaug Eva Antonsdóttir, kt. 020991-2919, sækja um leyfi til að útbúa bílastæði á lóð sinni við hús nr. 11 við Oddeyrargötu. Meðfylgjandi eru myndir.
Byggingarfulltrúi samþykkir 3 metra breytt bílastæði með vísun í vinnureglur um leyfi fyrir bílastæðum og úrtökum í kantstein, enda verði frágangur á lóðamörkum gerður í samráði við nágranna. Umsækjandi greiði kostnað vegna færslu á götugögnum, ef með þarf.