Hríseyjargata 21 - umsókn um bílastæði

Málsnúmer 2017100059

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 649. fundur - 12.10.2017

Erindi dagsett 3. október 2017 þar sem Elspa S. Salberg Olsen, kt. 060846-7749, sækir um að fá sérmerkt bílastæði í götunni við heimili sitt nr. 21 við Hríseyjargötu. Meðfylgjandi er skýringarmynd og afrit af stæðiskorti fyrir hreyfihamlaða, ásamt samþykki nágranna.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu og óskar eftir umsögn umhverfis- og mannvirkjasviðs.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 653. fundur - 09.11.2017

Erindi dagsett 3. október 2017 þar sem Elspa S. Salberg Olsen, kt. 060846-7749, sækir um að fá sérmerkt bílastæði í götunni við hús sitt nr. 21 við Hríseyjargötu. Meðfylgjandi er skýringarmynd og afrit af stæðiskorti fyrir hreyfihamlaða. Innkomin umsögn frá umhverfis- og mannvirkjasviði 6. nóvember 2017.
Staðgengill byggingarfulltrúa samþykkir erindið og felur umhverfis- og mannvirkjasviði að merkja bílastæði fyrir fatlaða sem næst inngangi að húsinu, en án sérmerkingar bílnúmers.