Reglur um hlutverk stjórnenda - endurskoðun

Málsnúmer 2017090334

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3570. fundur - 12.10.2017

Lögð fram tillaga að nýjum reglum um hlutverk stjórnenda hjá Akureyrarbæ. Um er að ræða uppfærslu á reglum frá árinu 2009.

Halla Margrét Tryggvadóttir sviðsstjóri stjórnsýslusviðs og Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sátu fund bæjarráð undir þessum lið.
Bæjarráð samþykkir framlaga tillögu að reglum um hlutverk stjórnenda hjá Akureyrarbæ.