Leiruvöllur - grillskýli

Málsnúmer 2017090121

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 274. fundur - 27.09.2017

Erindi dagsett 18. september 2017 þar sem Jón Birgir Gunnlaugsson fyrir hönd umhverfis- og mannvirkjasviðs Akureyrarkaupstaðar, kt. 410169-6229, sækir um leyfi til að reisa grillskýli á opnu leiksvæði við Leiruvöll. Meðfylgjandir eru myndir.
Skipulagsráð samþykkir erindið.