Ósk um endurskoðun á fasteignagjöldum fyrir verbúðir í Sandgerðisbót - undirskriftalisti

Málsnúmer 2017090101

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3568. fundur - 21.09.2017

Lögð fram ósk um endurskoðun á álagningu fasteignagjalda á verbúðir í Sandgerðisbót.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.
Bæjarráð felur sviðsstjóra fjársýslusviðs og formanni bæjarráðs að skoða málið og leggja tillögu fyrir bæjarráð í tengslum við fjárhagsáætlun.