Heimaþjónusta virkni og tækni

Málsnúmer 2017080143

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1271. fundur - 07.02.2018

Bergdís Ösp Bjarkadóttir forstöðumaður heimaþjónustu A sagði frá stöðu mála varðandi verkefni um aukna áherslu á þjálfun og ráðgjöf í heimaþjónustu og þróun þess.

Laufey Þórðardóttir forstöðumaður stoðþjónustu sat fundinn undir þessum lið.