Davíðshagi 8 - umsókn um byggingarleyfi

Málsnúmer 2017080103

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 646. fundur - 14.09.2017

Erindi dagsett 24. ágúst 2017 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Trétaks ehf., kt. 551087-1239, sækir um byggingarleyfi fyrir húsi á lóð nr. 8 við Davíðshaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason. Innkomnar nýjar teikningar 4. september 2017.
Staðgengill byggingarfulltrúa hafnar erindinu, þar sem húsnæðið uppfyllir ekki ákvæði byggingarreglugerðar um algilda hönnun.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 647. fundur - 21.09.2017

Erindi dagsett 24. ágúst 2017 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Trétaks ehf., kt. 551087-1239, sækir um byggingarleyfi fyrir húsi á lóð nr. 8 við Davíðshaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason. Innkomnar teikningar 14. og 21. september 2017.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 683. fundur - 05.07.2018

Erindi dagsett 2. júlí 2017 þar sem Haraldur S. Árnason fyrir hönd Trétaks ehf., kt. 551087-1239, sækir um breytingar á áður samþykkum teikningum fyrir húsi á lóð nr. 8 við Davíðshaga. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald S. Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.