Jaðarstún 21-23 - umsókn um stækkun bílastæða og færslu á ljósastaur

Málsnúmer 2017080086

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 644. fundur - 31.08.2017

Erindi dagsett 22. ágúst 2017 þar sem Guðni Hermannsson, kt. 100161-7969, Adda Björk Brynjarsdóttir, kt. 100560-3059, og Jóhanna Magnúsdóttir, kt. 080652-4619, sækja um leyfi til að stækka bílastæði og færa ljósastaur. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Tryggva Tryggvason.
Staðgengill byggingarfulltrúa hafnar erindinu með vísan í nýjar vinnureglur um leyfi fyrir bílastæðum og úrtökum í kantsteina.