Móðurmálskennsla fyrir nemendur með annað móðurmál en íslensku

Málsnúmer 2017080069

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 13. fundur - 21.08.2017

Árið 2015 kom út skýrsla starfshóps á vegum skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar um móðurmálskennslu barna með annað móðurmál en íslensku.

Mikilvægt er að Akureyrarbær móti stefnu á þessu sviði.
Fræðsluráð telur mikilvægt að skoða þennan málaflokk enn frekar og felur fræðslusviði að safna frekari upplýsingum um málið.