Hofsbót 4 - eign 0201 skipt í 0201 og 0203

Málsnúmer 2017070053

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 639. fundur - 13.07.2017

Erindi dagsett 6. júlí 2017 þar sem Ingólfur Guðmundsson fyrir hönd ATS eigna ehf. og Lykileigna ehf. sækir um leyfi til að aðskilja rými 0201 í tvö rými, þ.e. 0201 og 0203. Meðfylgjandi er teikning eftir Loga Má Einarsson.
Staðgengill byggingarfulltrúa frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 671. fundur - 22.03.2018

Erindi dagsett 6. júlí 2017 þar sem Ingólfur Guðmundsson fyrir hönd ATS eigna ehf., kt. 431194-2449, og Lykileigna ehf., kt. 471105-0150, sækir um leyfi til að skipta eign 0201, í Hofsbót 4, í tvær eignir, þ.e. 0201 og 0203. Meðfylgjandi er teikning eftir Loga Má Einarsson. Innkomið samþykki annarra eigenda í húsinu. Innkomninn ný teikning 14. mars 2018.
Staðgengill byggingarfulltrúa samþykkir erindið. Breyttur eignaskiptasamningur fyrir húsið skal frágenginn áður en lokaúttekt verður gerð.