Lokaskýrsla Félak 2016 - 2017

Málsnúmer 2017070015

Vakta málsnúmer

Frístundaráð - 14. fundur - 28.09.2017

Lokaskýrsla vegna starfsemi Félagsmiðstöðva Akureyrar veturinn 2016 - 2017 lögð fram til kynningar.
Frestað til næsta fundar.

Frístundaráð - 15. fundur - 12.10.2017

Alfa Aradóttir deildarstjóri forvarna- og frístundamála fór yfir lokaskýrslu Félak fyrir veturinn 2016 - 2017 og sumarskýrslu 2017.