Tryggvabraut 22 - umsókn um leyfi fyrir breyttri starfsemi

Málsnúmer 2017060003

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 633. fundur - 01.06.2017

Erindi dagsett 1. júní 2017 þar sem Björn Pálsson, kt. 090163-5909, sækir um leyfi fyrir breyttri starfsemi í húsi nr. 22 við Tryggvabraut, rými 0103 og 0105 fyrir bílaleigu. Björn vill benda á að hann leigir fimm bílastæði af Akureyrarbæ við Akureyrarhöfn og þar munu bílarnir standa. Meðfylgjandi er teikningar eftir Harald Árnason.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.