Oddeyrargata 36 - umsókn um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu og breytingum innanhúss

Málsnúmer 2017050206

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 634. fundur - 09.06.2017

Erindi dagsett 31. maí 2017 þar sem Ingólfur Guðmundsson fyrir hönd Hilmars Gunnarssonar, kt. 250271-5149, sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu og breytingum innandyra í húsi nr. 36 við Oddeyrargötu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.

Skipulagsráð - 265. fundur - 14.06.2017

Erindi dagsett 31. maí 2017 þar sem Ingólfur Guðmundsson fyrir hönd Hilmars Gunnarssonar, kt. 250271-5149, sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu og breytingum innandyra í húsi nr. 36 við Oddeyrargötu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson.
Skipulagsráð metur viðbygginguna þannig að hún sé í samræmi við húsið og aðliggjandi hús og uppfylli þannig deiliskipulagsskilmála fyrir svæðið. Skipulagsráð felur byggingarfulltrúa að afgreiða umsókn um byggingarleyfi.

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 637. fundur - 29.06.2017

Erindi dagsett 31. maí 2017 þar sem Ingólfur Guðmundsson fyrir hönd Hilmars Gunnarssonar, kt. 250271-5149, sækir um byggingarleyfi fyrir viðbyggingu og breytingum innandyra í húsi nr. 36 við Oddeyrargötu. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Loga Má Einarsson. Innkomnar nýjar teikningar 26. júní 2017.
Byggingafulltrúi samþykkir erindið.