Samgönguvika 2017

Málsnúmer 2017050205

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 12. fundur - 02.06.2017

Jón Birgir Gunnlaugsson verkefnastjóri umhverfismála mætti á fundinn og fór yfir hvernig staðið hefur verið að samgönguviku undanfarin ár.

Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir að skipuð verði nefnd til að skipuleggja vikuna. Ráðið skipar Jón Birgir Gunnlaugsson og Ingibjörgu Ólöfu Isaksen í nefndina og óskar jafnframt eftir tilnefningu starfsmanns frá Akureyrarstofu.

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 16. fundur - 01.09.2017

Lagðar fram til kynningar tillögur að dagskrá Samgönguviku sem verður 16.- 22. september 2017.