Hvannavellir 14 - umsókn um breytingar á suðurhluta fyrir starfsemi bílaleigu

Málsnúmer 2017050201

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 634. fundur - 09.06.2017

Erindi dagsett 30. maí 2017 þar sem Haraldur Árnason fyrir hönd ALP ehf., kt. 540400-2290, sækir um leyfi fyrir breytingum á suðurhluta húss nr. 14 við Hvannavelli. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Harald Árnason.

Einnig innkomin skýrsla brunahönnunar heildarhúss gerð af Sigurði Bjarna Gíslasyni og Davíð Arnari Baldurssyni ásamt uppfærðum grunnmyndum efri hæða eftir Harald Árnason.
Byggingarfulltrúi frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.