Orlof húsmæðra í Eyjafirði - rekstur 2015 og 2016

Málsnúmer 2017050162

Vakta málsnúmer

Bæjarráð - 3557. fundur - 01.06.2017

Lagt fram til kynningar yfirlit um ferðir á vegum Orlofssjóðs húsmæðra í Eyjafirði árin 2015 og 2016.

Dan Jens Brynjarsson sviðsstjóri fjársýslusviðs sat fund bæjarráðs undir þessum lið.