Yfirlit yfir lóðir í maí 2017

Málsnúmer 2017050161

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 264. fundur - 31.05.2017

Lagt fram yfirlit um óbyggðar lóðir og fyrirhugaðar lóðir í deiliskipulagi.
Ljóst er að eftirspurn eftir lóðum á Akureyri hefur verið mikil undanfarið og nú er takmarkað af lausum lóðum til úthlutunar.

Því beinir skipulagsráð því til umhverfis- og mannvirkjaráðs að gatnagerð vegna þriðja áfanga Hagahverfis verði hraðað eftir föngum.

Skipulagsráð - 275. fundur - 11.10.2017

Sviðsstjóri skipulagssviðs lagði fram til kynningar tillögu umhverfis- og mannvirkjasviðs að áfangaskiptingu gatnaframkvæmda til að ljúka Hagahverfi.
Lagt fram til kynningar.