Flokkun Eyjafjörður ehf - samningur um losun rotþróa

Málsnúmer 2017050069

Vakta málsnúmer

Umhverfis- og mannvirkjaráð - 10. fundur - 12.05.2017

Rætt um samning varðandi tæmingu rotþróa frá 19. desember 2000 sem í gildi er á milli sveitarfélaga í Eyjafirði og Gámaþjónustu Norðurlands ehf.
Umhverfis- og mannvirkjaráð samþykkir fyrir sitt leyti að samningnum verði sagt upp með samningsbundnum fyrirvara.