Giljaskóli - sérdeild

Málsnúmer 2017050056

Vakta málsnúmer

Fræðsluráð - 8. fundur - 08.05.2017

Jón Baldvin Hannesson skólastjóri Giljaskóla og Ragnhildur Júlíusdóttir forstöðumaður sérdeildar Giljaskóla mættu á fundinn og sögðu frá þjónustu sérdeildar.
Fræðsluráð þakkar þeim Jóni Baldvin og Ragnheiði fyrir greinargóða kynningu á starfseminni.