Sérstakur húsnæðisstuðningur 2017 - áfrýjanir

Málsnúmer 2017040183

Vakta málsnúmer

Velferðarráð - 1265. fundur - 15.11.2017

Jón Heiðar Daðason húsnæðisfulltrúi kynnti áfrýjun varðandi sérstakar húsnæðisbætur og sat fundinn undir þessum lið.

Einnig sátu Anna Marit Níelsdóttir forstöðumaður félagsþjónustu fjölskyldudeildar og Laufey Þórðardóttir forstöðumaður stoðþjónustu búsetudeildar fundinn undir þessum lið.
Afrýjanir og afgreiðslur þeirra eru færðar í trúnaðarbók velferðarráðs.