Fjölnisgata 1a - umsókn um breytingar á innra skipulagi

Málsnúmer 2017040134

Vakta málsnúmer

Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 629. fundur - 02.05.2017

Erindi dagsett 24. apríl 2017 þar sem Birgir Þ. Jóhannsson fyrir hönd Gömlu húsanna ehf., kt. 510716-1160, sækir um leyfi fyrir breytingum á innra skipulagi í húsi nr. 1a við Fjölnisgötu. Setja á upp innkeyrsluhurðir og breyta gluggum. Meðfylgjandi eru teikningar eftir Birgi Þröst Jóhannsson.
Staðgengill byggingarfulltrúa frestar afgreiðslu með vísan til athugasemda á fylgiblaði.