Glerá - slæm umgengni meðfram afmælisgöngustíg og á Óseyri

Málsnúmer 2017040107

Vakta málsnúmer

Skipulagsráð - 264. fundur - 31.05.2017

Erindi dagsett 17. apríl 2017 þar sem Björg Guðjónsdóttir sendir myndir af slæmri umgengni á svæðinu við göngustíginn norðan við Glerá. Björg segir að girða hafi átt svæðið af í 30 ár en ekki verið gert. Meðfylgjandi eru myndir.
Skipulagsráð felur sviðsstjóra að leita úrræða í samráði við umhverfis- og mannvirkjasvið.